Are you a financial adviser?

Open Customer site

Hafðu samband


Nýir samningar fyrir Options-lífeyrissparnað, -líftryggingar og -sjúkdómatryggingar eru ekki lengur í boði á Íslandi. Ef þú ert með spurningar um tryggingarskírteinið þitt eða vilt gera breytingar skaltu hafa samband við okkur með upplýsingunum hér að neðan.

Netfang: GM-IcelandBrokers@aviva.com

Sími: +44 1722 326 785

Fax: +44 1722 332 005 

PO Box 1550
Salisbury
Wiltshire
SP1 2TW
England

OLAB nær yfir Friends Provident fjárfestinga- og líftrygginga samninga sem seldir voru til viðskiptavina erlendis, ásamt viðskiptavinum á Íslandi, í Svíþjóð og Guernsey.



Upplýsingar um samninga

Þú getur skráð þig inn til að fá upplýsingar um samninga viðskiptavinar þíns ef þeir eru með eftirfarandi samninga:

Directions, Flexible Range, Homebuyer Range, Level Term Assurance, Versatile Range, Capital Investment Bonds, Critical Illness.  

Innskráning


Ef þú lendir í vandræðum með að skrá þig inn á Online þjónustuna okkar, vinsamlegast sendu okkur þá tölvupóst: onlineaccess@dgaviva.com eða hafðu samband við okkur símleiðis í númerið sem gefið er upp hér að ofan fyrir almennar fyrirspurnir.


Biðja um samningsyfirlit

Frá og með 1. apríl 2016,  verður ekki  hægt að nálgast upplýsingar yfir eftirfarandi samninga á netinu:

Guernsey International Products, International Investment Account, International Investment Bond, International Investment Plan, International Savings Plan, International with Profit Bond, Options Range, Alphasave, International Protector Africa, Income Protection, International Team Assurance, UltimaBond / Save.

Þú getur beðið um að fá yfirlit fyrir þessar vörur, sendar með tölvupósti. Þetta mun vera núverandi eignarstaða. Fyrir frekari upplýsingar getur þú haft samband við okkur með því að nota þær leiðir sem gefnar eru upp hér fyrir ofan, undir 'Hafðu samband'.

Biðja um samningsyfirlit



Biðja um samningsyfirlit

* Mandatory field.

Vinsamlegast fylltu út í reitina hér að neðan og veldu Senda beiðni til að biðja um samnings yfirlit.

Sjóðir

Ítarlegar upplýsingar um sjóðina, þ.m.t. nýjustu afkomutölur, verð og áhættueinkunn, sem og fjölbreytt verkfæri til að aðstoða þig við rannsóknir og greiningu er að finna hér. Hins vegar mælum við með að þú talir við fjármálaráðgjafann þinn áður en þú tekur ákvarðanir um fjárfestingu. Athugið að allar upplýsingar um sjóði eru á ensku.

Seðlabanki Íslands Samkomulag

Uppfærsla á Lögum um gjaldeyrismál, 1992 nr. 87, 17.nóvember

Við hjá Friends Provident International tilkynnum með ánægju að í kjölfar tilkynningu frá Seðlabanka Íslands varðandi Lög um gjaldeyrismál, 1992 nr. 87, 17. nóvember og endurskoðun á verklagi okkar, hafa höft á hækkun eða viðbót iðgjalda verið fjarlægð.

Þessi höft höfðu áður áhrif á viðskiptavini með Options Investment Plan samninga sem tóku gildi eftir nóvember 2008 og komu í veg fyrir hækkun á reglulegum iðgjöldum eða viðbót með eingreiðslu.

Til þess að breyta upphæð reglulegra iðgjalda eða til að greiða inn á samninginn með eingreiðslu, vinsamlegast hafðu þá samband við fjármálaráðgjafann þinn eða beint við okkur hér:

Netfang:            GM-IcelandBrokers@aviva.com
Sími:          +44 1722 326 785
Fax:           +44 1722 332 005